Tortilini súpa 

Leiðbeiningar

Skref 1

Steikja saman beikon og lauk.

SKREF 2

Sjóða tortilinið og leið og eldar súpuna.

SKREF 3

Súpa tilbúinn þegar gulræturnar og tortilini er orðið mjúkt.

SKREF 4

Gott að borða með hvítlauks brauði sjá uppskrift hér.

hráefni

1 pakki tortilini (osta)

1 bréf Beikon

1 lítill Laukur

4-5 Gulrætur

1 ½ líter Vatn

1-2 stk Grænmetisteningar

2 pínulitlar Tómatpurré dósir eða 1 venjuleg dós